Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Útbúa gjafakörfur eftir pöntunum
Þriðjudagur 21. desember 2010 kl. 14:17

Útbúa gjafakörfur eftir pöntunum

Heilsuhúsið er verslun sem sérhæfir sig í lífrænum og eiturefnalausum vörum. Þar má finna matvörur fyrir einstaklinga með sérþarfir og flestar vörur sem snúa að heilsunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

„Íslendingar eru mikið að breyta lifnaðarháttum og eru farnir að leita meira í heilusamlegar vörur áður en leitað til læknis. Við erum með mikið af vítamínum og bætiefnum ásamt gjafavörum eins og snyrtivörum og gjafakörfum. Fólk getur líka valið hvað það vill hafa í gjafakörfunni og við útbúum þær eftir pöntunum,“ sagði Bryndís Líndal, verslunarstjóri Heilsuhússins á Hringbraut 99. „Svo verðum við með heitt te og jólköku fyrir gesti og gangandi yfir jólatraffíkina.“

VF-Myndir/siggijóns

-