Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Þjónustudagur Chevrolet á laugardag
Föstudagur 24. október 2014 kl. 18:00

Þjónustudagur Chevrolet á laugardag

Laugardaginn 25. október fer fram árlegur þjónustudagur Chevrolet. Chevrolet eigendur á Suðurnesjum eru hvattir til að koma með bílinn sinn til Bílabúðar Benna við Njarðarbraut 9 í Reykjanesbæ. Þar munu starfsmenn standa vaktina, milli kl. 11:00 og 16:00, og bjóða ókeypis vetrarskoðun, sértilboð og glaðning fyrir alla fjölskylduna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024