Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Svipaður fjöldi um Keflavíkurflugvöll og í fyrra
Miðvikudagur 3. september 2008 kl. 09:56

Svipaður fjöldi um Keflavíkurflugvöll og í fyrra

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Um 673 þúsund farþegar komu til landsins um Keflavíkurflugvöll á fyrstu átta mánuðum þessa árs sem er nokkurn veginn sami fjöldi og kom til landsins á sama tímabili í fyrra. Visir.is greinir frá þessu og vísar í Hagvísi Hagstofunnar.

Þegar hins vegar horft er til síðustu tólf mánaða reyndust farþegarnir nærri 950 þúsund og hafði fjölgað um rúm tvö prósent frá tólf mánaða tímabili þar á undan.


Ljósmynd: Oddgeir Karlsson