Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Súpufundur í hádeginu um ferðaþjónustu á Reykjanesi
Mánudagur 4. febrúar 2013 kl. 09:08

Súpufundur í hádeginu um ferðaþjónustu á Reykjanesi

Heklan býður til kynningar- og umræðufundar um um það sem er framundan í ferðaþjónustu á Reykjanesi í dag,  mánudaginn 4. febrúar og fer fundurinn fram í Eldey, þróunarsetri að Grænásbraut 506, Ásbrú kl. 12:00.

Fjallað verður um breytingar á rekstri Markaðsstofu Suðurnesja og sagt frá Reykjanes jarðvangi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Boðið verður upp á súpu á staðnum.

Allir ferðaþjónustuaðilar á Suðurnesjum velkomnir!