Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fimmtudagur 21. október 1999 kl. 23:52

SUBWAY Á HAFNARGÖTUNA

Veitingastaðurinn Subway flutti á nýjan stað nýelga. Nýja aðsetrið er í Stapafellshúsinu við Hafnargötu 32 í Keflavík. Viðtökur hafa að sögn starfsfólks verið mjög góðar. Fleiri skyndibitastaðir hafa litið dagsins ljós því Víkurgrillið opnaði aðeins neðar í Hafnargötunni í síðustu viku og Kína Take-away opnar í þessari viku á nýjum stað við Hafnargötu 16, þar sem K-sport var áður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024