Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Sunnudagur 11. nóvember 2001 kl. 22:00

Stakksvík hf. slitið - Reykjanesbær borgar 38 milljóna skuld en fær 11 milljóna eign

Aðalfundur Stakksvíkur hf. verður haldinn 12. nóvember n.k. Á fundinum mun stjórn félagsins leggja til að félaginu verði slitið og að bæjarsjóður Reykjanesbæjar leysi til sín eignir og skuldir félagsins. Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkir að verða við erindi Stakksvíkur h/f að bæjarsjóður leysi til sín eignir og skuldir félagsins samanber yfirlit sem fylgir með gögnum bæjarráðs.
Uppgreiðsla lána með álagi nemur kr. 38.422.785,- og eignir að upphæð kr. 11.175.073,-.
Bæjarráð Reykjanesbæjar fer með atkvæði bæjarsjóðs á aðalfundi Stakksvíkur h/f.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024