Viðskipti

Föstudagur 2. júlí 1999 kl. 00:17

SNYRTIVÖRUVERSLUNIN CLASSIC

Ása Fossdal hefur opnað nýja snyrtivöruverslun að Hafnargötu 22 í Keflavík. Verslunin heitir Classic og verslar með þekkt merki í snyrtivöruheiminum. Má þar nefna Kanebo, Lancome, Helena Rubinstein, Elisabeth Arden og Thierry Mugler. Verslunin er opin mánudaga til miðvikudaga kl. 10-18, fimmtudaga og föstudaga kl. 10-20 og laugardaga kl. 10-13. Classic tekur þátt í „föstudegi til fjár“ og er býður þar 15% afslátt af öllum ilmum.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona