Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Skoda-dagurinn í Heklu heppnaðist vel
Þriðjudagur 23. júní 2015 kl. 11:30

Skoda-dagurinn í Heklu heppnaðist vel

Mikill áhugi fyrir Skoda á Suðurnesjum

Mikill fjöldi mætti á árlegan Skoda-dag hjá Bílasölunni Heklu á Suðurnesjum sl. laugardag og skoðuðu nýjustu gerðir bílsins sem  hefur verið mjög vinsæll á Suðurnesjum.
Skoda Superb vakt mikla athygli gesta en þar er á ferðinni glæsileg útgáfa af bílnum. Skoda hefur þótt afar vel heppnaður fjölskyldubíll en þá hefur Skoda einnig  verið vinsælasti bíllinn hjá leigubílstjórum á svæðinu.

Blaðamaður VF leit við og smellti þessu myndum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Boðið var uppá pulsur og með því.

Skoda Superb vakti mikla athygli en eðalkerran er væntanleg í haust.