Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Sighvatur Ingi útibússtjóri Glitnis í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 16. október 2007 kl. 15:43

Sighvatur Ingi útibússtjóri Glitnis í Reykjanesbæ

Sighvatur Ingi  Gunnarsson hefur verið ráðinn útibússtjóri í Reykjanesbæ og tekur við af Unu Steinsdóttur sem tekið hefur við starfi framkvæmdastjóra útibúasviðs á viðskiptabankasviði.

Sighvatur hefur starfað í útibúinu s.l. 6 ár sem viðskiptastjóri fyrirtækja.

Sighvatur er með BS gráðu í viðskipta- og markaðsfræðum frá Auburn University í Montgomery í Bandaríkjunum.

Maki Sighvatar er Þóra Kristín Sveinsdóttur og eiga þau þrjú börn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024