Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Samruni SpKef, SpVF og SpHún samþykktur
Þriðjudagur 26. febrúar 2008 kl. 14:04

Samruni SpKef, SpVF og SpHún samþykktur

Fjármálaeftirlitið veitti þann 22. febrúar 2008 samþykki fyrir samruna Sparisjóðsins í Keflavík, Sparisjóðs Húnaþings og Stranda og Sparisjóðs Vestfirðinga. Sparisjóðurinn í Keflavík tekur við öllum réttindum og skyldum SpHún og SpVF frá og með 1. júlí 2007 . Sparisjóðirnir eru sameinaðir undir nafni Sparisjóðsins í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024