Röng fasteignaauglýsing birtist
Röng fasteignaauglýsing frá fasteignasölunni Ásbergi birtist í Víkurfréttum í dag. Um er að ræða auglýsingu frá síðasta hausti sem ekki átti erindi í blaðið í dag. Í netútgáfu Víkurfrétta í dag er hins vegar rétt útgáfa af auglýsingunni og meðfylgjandi þessari frétt er einnig hægt að smella á tengilinn hér að neðan til að skoða rétta auglýsingu frá Ásbergi í dag.
Auglýsing: Ásberg fasteignasala 4.tölublað 2006 (.jpg)
Auglýsing: Ásberg fasteignasala 4.tölublað 2006 (.jpg)