Föstudagur 4. febrúar 2000 kl. 13:32
Nýtur ávaxta Sparisjóðsins
Sparisjóðnum í Njarðvík. Sparisjóðirnir bjóða viðskiptavinum sínum nú að bragða á gómsætum ávöxtum í útibúum sínum og státa sig jafnramt af hámarks ávöxtun. Lífvalsreikningur Sparisjóðsins gaf t.d. 11,54% ávöxtun árið 1999 en það var hæsta ávöxtun sem unnt var að fá á sambærilegum reikningum.