Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Föstudagur 20. febrúar 2004 kl. 15:41

Nýtt félag með tæp 90% í Þorbirni Fiskanesi

ÓK-1 Eignarhaldsfélag, sem er í eigu Eríks Tómassonar, Gunnars Tómassonar, Gerðar S. Tómasdóttur og Tómasar Þorvaldssonar, á nú 88,79% hlut í Þorbirni Fiskanesi, að því er kemur fram í tilkynningu til Kauphallar Íslands.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024