Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Viðskipti

Nýir eigendur að Útisporti
Miðvikudagur 21. mars 2007 kl. 15:17

Nýir eigendur að Útisporti

Eigendaskipti urðu í dag á versluninni Útisport í Reykjanesbæ. Friðbjörn Níelsson og Rannveig Friðbjarnardóttir hafa tekið við versluninni af þeim Sævari Gunnarssyni og Sigríði Georgsdóttur.

Útisport hefur boðið gott úrval af vörum fyrir útisportið t.d. á reiðhjólum og útileguvörum. Nýir eigendur segja enga breytingu verða þar á en hins vegar verði nýjar áherslur fólgnar því að gera verslunina að almennri tómstundabúð. Í því skyni verði á næstunni teknar inn föndurvörur í úrvali.

VF-mynd: elg

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024