Nordregio Forum í Hljómahöll
Nordregio Forum verður haldið í Hljómahöllinni dagana 12. og 13. nóvember nk. og er yfirskrift ráðstefnunnar Nordic Bioeconomy and Regional Innovation.
Það er norræna ráðherranefndin sem stendur fyrir ráðstefnunni en þar verða skoðaðir þeir möguleikar sem búa í lífhagkerfi norðurslóða til vaxtar og nýsköpunar í dreifðum byggðum. Kynntar verða niðurstöður rannsókna, tilraunaverkefni og tillögur að stefnumörkun.
Hér má sjá dagskrá og nánari upplýsingar.