Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Föstudagur 9. apríl 1999 kl. 20:29

NESAFL KAUPIR VÉLALEIGU S. HELGASONAR

Nesafl, dótturfyrirtæki Íslenskra aðalverktaka hefur keypt Vélaleigu Sigurjóns Helgasonar. Að sögn Sigurjóns mun hann starfa áfram hjá fyrirtækinu sem verkstjóri. Hann sagðist ánægður með þessi viðskipti og þau þýddu meira öryggi fyrir starfsmennina en þeir hafa verið 20 til 25 að jafnaði. Vélaleiga S. Helgasonar hefur verið umfangsmikill verktaki á Suðurnesjum mörg undanfarin ár og með mikinn vélakost. Fyrirtækið verður áfram með aðsetur við Holtsgötu í Njarðvík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024