Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Myndir: Nýtt glæsilegt útibú Securitas opnar á Iðavöllum
Fyrrverandi og núverandi framkvæmdastjórar Securitas, Kjartan Már Kjartansson og Kristinn Óskarsson.
Föstudagur 3. febrúar 2017 kl. 11:07

Myndir: Nýtt glæsilegt útibú Securitas opnar á Iðavöllum

Ný stjórnstöð Securitas opnaði formlegar á Iðavöllum 13 í Reykjanesbæ í gær og var af því tilefni blásið til veglegs opnunarhófs. Starfsmenn, viðskiptavinir og velunnarar fyrirtækisins komu saman og skoðuðu nýja húsnæðið en þar er fyrirtækið Geymslur.is einnig til húsa. Ljósamyndari Víkurfrétta mætti á staðinn og smellti af nokkrum myndum sem sjá má hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024