Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Krabbinn skapar Vitanum sérstöðu
Veitingahúsið Vitinn í Sandgerði.
Mánudagur 31. ágúst 2015 kl. 10:14

Krabbinn skapar Vitanum sérstöðu

– krabba- og sjávarréttaveislur njóta vinsælda langt út fyrir landsteinana

Veitingahúsið Vitinn í Sandgerði hefur skapað sér sérstöðu fyrir rómaðar krabba- og sjávarréttaveislur. Mikil ásókn er í veitingastaðinn sem er þétt setinn alla daga.

Gestir Vitans koma víða að og er veitingastaðurinn vinsæll viðkomustaður hjá ferðamönnum síðasta kvöldið þeirra á Íslandi, áður en haldið er af landi brott.

Sjónvarp Víkurfrétta heimsótti Vitann í síðustu viku en innslag um heimsóknina má sjá hér að neðan.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024