SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Viðskipti

Miðvikudagur 19. desember 2001 kl. 10:00

Kertin stór og smá

Það eru eflaust ekki margir sem vita af því að við Hafnargötu í Keflavík er nú rekinn jólamarkaður á vegum kertagerðar Sólheima í Grímsnesi. Mikið úrval er af kertum af öllum stærðum og gerðum sem eru tilvalin í jólapakkann eða í jólaskreytinguna. Einnig eru ýmiskonar handunnin gjafavara sem sómir sér vel á hátíðarstundu. Markaðurinn er opinn alla daga frá kl. 11 til 19 og eru bæjarbúar hvattir til að kynna sér vöru kertagerðar Sólheima.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025