Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Viðskipti

Harpa nýr fjármálastjóri Keilis
Föstudagur 20. september 2013 kl. 13:25

Harpa nýr fjármálastjóri Keilis

Harpa Björg Sævarsdóttir hefur verið ráðin fjármálastjóri Keilis. Harpa er með MAcc gráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskóla Íslands og með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst. Hún starfaði síðast sem skrifstofustjóri hjá HS Orku frá árinu 2007.

Harpa tekur við starfinu af Halldóri Zoëga sem hefur látið af störfum hjá Keili eftir rúmlega þriggja ára veru hjá skólanum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024