GeoSilica hlaut tvenn nýsköpunarverðlaun
Fyrirtækið GeoSilica nældi í enn eina rósina í hnappagatið þegar þau voru hlutu tvenn verðlaun á norrænu nýsköpunarverðlaununum, eða Nordic startup awards. Fida Abu Libdeh og félagar verðlaun fyrir best bootstrapped, sem er sú starfsemi sem sýnt hefur mesta þróun á síðasta ári byggt á vexti, áhrifum, sölu vöru eða þjónustu án fjármögnunar.
Eins hlutu Geosolica verðlaun sem Founder of the year, sem þýðir í raun sú starfsemi sem sýnt hefur fram á athyglisverð afrek á árinu. Sem þýðir aukning sjóða, vöxtur í hópi viðskiptavina, góður efnahagur fyrirtækis og frábær forysta.
Sigurinn þýðir að GeoSilica og Fida fara fyrir hönd Íslands í Norðurlandakeppnina sem haldin verða 31. maí í Hörpunni. Icelandic startups í samstarfi við nordic startups sjá um verðlaunin hér á Íslandi.