Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Viðskipti

Fyrsti Chervolet Malibu afhendur í Reykjanesbæ
Miðvikudagur 27. júní 2012 kl. 11:16

Fyrsti Chervolet Malibu afhendur í Reykjanesbæ



Fyrsta Chervolet Malibu bifreið Bílabúðar Benna í Reykjanesbæ var afhend á dögunum. Þau hjónin Sigurður Kristinsson og Bryndís Rafnsdóttir festu kaup á bílnum sem hefur verið aðlagaður að akstri í Evrópu og kominn á markað hélendis eftir langa bið.

Á myndinni með þeim Sigurði og Bryndísi er Mikael Þór Halldórsson frá Bílabúð Benna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024