Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fyrsta flugi Wizz Air fagnað
Mánudagur 22. júní 2015 kl. 10:23

Fyrsta flugi Wizz Air fagnað

– Flogið mánudaga og föstudaga til Póllands.

Fyrsta flugi Wizz Air frá Keflavíkurflugvelli til Gdansk í Póllandi var fagnað á föstudag. Farþegum var boðið uppá köku, kaffi og tilheyrandi í tilefni dagsins og áhöfnin klippti á borða er hún gekk um borð í vélina.

Flogið verður til Gdansk á mánudögum og föstudögum.

Nánari upplýsingar um flugáætlun Wizz Air er að finna á www.wizzair.com









Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024