Viðskipti

Föstudagur 19. febrúar 1999 kl. 19:11

FRIÐJÓN Í LÍFEYRISSJÓÐINN

Friðjón Einarsson, framkvæmdastjóri Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar hefur verið ráðinn framkvæmastjóri Lífeyrissjóðs Suðurnesja. Friðjón tekur við af Daníel Arasyni sem gegnt hefur starfinu um langt skeið en hyggur nú á flutning til Reykjavíkur þar sem hann mun taka við starfi hjá VÍB.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl