FL-Group selur hlut sinn í GGE
FL-Group hefur selt 43% hlut sinn í Geysi Green Energy. Kaupendur eru Glitnir, Atorka group og fleiri aðilar. Samkvæmt frétt Markaðarins í Fréttablaðinu er söluverð um 10,5 milljarðar króna sem nemur um 40% ávöxtun á hlutafénu sem var sett í félagið fyrir um ári síðan.
Í sömu frétt kemur einnig fram að Hannes Smárason, fyrrum forstjóri FL-Group, mun ekki kaupa 23% hlut í Geysi Green Energy eins og við var búist.
Í sömu frétt kemur einnig fram að Hannes Smárason, fyrrum forstjóri FL-Group, mun ekki kaupa 23% hlut í Geysi Green Energy eins og við var búist.