Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar 2014 - 2017 samþykkt
Miðvikudagur 27. nóvember 2013 kl. 15:45

Fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar 2014 - 2017 samþykkt

Fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar 2014 ásamt 3 ára rammaáætlun var tekin til síðari umræðu í Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar í gær. Bæjarstjóri fór yfir helstu fjárhagsstærðir í áætluninni.

Öll framlög úr fjárhagsáætlun SSS og sameiginlega rekinna stofnanna fyrir árið 2014 hafa verið færð inn í fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar. Heildarframlög Grindavíkurbæjar eru 46.561.000 kr.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Aðrir sem til máls tóku: Bryndís, Guðmundur, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, bæjarstjóri, Páll Jóhann og Marta

Tillaga:
Bætt verði við 2 milljónum í rekstur málefna aldraðra á árinu 2014.
Tillagan er samþykkt samhljóða.

Sjá bókun bæjarstjórnar hér.