Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Viðskipti

Fida tilnefnd til verðlauna á alþjóðavettvangi
Þriðjudagur 23. október 2018 kl. 09:07

Fida tilnefnd til verðlauna á alþjóðavettvangi

Hægt að taka þátt í netkosningu

Fida Abu Libdeh framkvæmdastjóri GeoSilica hefur verið tilnefnd til verðlauna Nordic Startup Awards 2018 - Brave Founders Beginnings.

Verðlaunin eru sérstaklega veitt innflytjendum/flóttamönnum sem hafa skarað framúr með nýsköpun og tækniþróun í sínu landi og þeim sem í leiðinni stuðla að uppbyggingu efnahags og minnka atvinnuleysi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kosið verður um sigurvegara í netkosningum en hægt er að kjósa Fidu með því að smella hér.