Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Einar stjórnarformaður Sambands íslenskra sparisjóða
Föstudagur 26. nóvember 2010 kl. 12:09

Einar stjórnarformaður Sambands íslenskra sparisjóða

Einar Hannesson, sparisjóðsstjóri Spkef, var einróma kosinn stjórnarformaður SÍSP, Sambands íslenskra sparisjóða á aðalfundi sambandsins í gær.

Um leið var fækkað í stjórninni úr 5 manns í 3 sem er í samræmi við áætlanir um að draga úr starfsemi sambandsins og lækka þar með kostnað.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Aðrir í Stjórn eru Ólafur Elísson og Ari Teitsson.