Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

BYKO Reykjanesbæ opið til kl. 22 í kvöld
Fimmtudagur 29. nóvember 2012 kl. 17:12

BYKO Reykjanesbæ opið til kl. 22 í kvöld

- afsláttur á jólaskrauti. Súkkulaði og vöfflur fyrir viðskiptavini.

Í dag verður langur fimmtudagur í BYKO Reykjanesbæ. Verslunin verður opin til kl. 22 í kvöld, fimmtudaginn 29. nóvember.

Í tilefni dagsins er lækkað verð á jólavörum og góðir afslættir af öðrum vörum. Nói Siríus verður með kynningu á gómsætu konfekti milli kl. 19-22. Boðið verður upp á nýbakaðar vöfflur og rjúkandi heitt kaffi. Þá verður lifandi tónlist sem kemur öllum í jólaskap.

(Þessari tilkynningu er komið á framfæri þar sem dreifing á Víkurfréttum er úr skorðum á nokkrum stöðum í Reykjanesbæ og viðburðurinn á sér stað í kvöld.)

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024