Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Þriðjudagur 8. maí 2001 kl. 13:08

Besta gerir samning við Odda

Besta gerði nýlega samning við Odda um sölu á skrifstofuvörum á Suðurnesjum.



Ólafur Ragnar Hilmarsson, verslunarstjóri Besta telur vörurnar falla vel að hreinlætisvörum fyrirtækisins þannig að viðskiptavinir geta nú fengið alla rekstravörur fyrir skrifstofuna hjá Besta.
Besta hefur einnig söluumboð fyrir Odda á Austurlandi og mun opna verslun á Egilsstöðum á næstunni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024