Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Viðskipti

Átta kaupsamningar á Suðurnesjum
Mánudagur 21. september 2009 kl. 08:56

Átta kaupsamningar á Suðurnesjum


Átta kaupsamningum vegna fasteigna var þinglýst á Suðurnesjum vikuna 11. til 17. september. Þar af voru 4 samningar um eignir í fjölbýli og 4 samningar um sérbýli. Heildarveltan var 105 milljónir króna og meðalupphæð á samning 13,1 milljónir króna.

Á sama tíma var 5 kaupsamningum þinglýst á Akureyri. Þar af var 1 samningur um eignir í fjölbýli, 3 samningar um sérbýli og 1 samningur um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 88 milljónir króna og meðalupphæð á samning 17,6 milljónir króna.

Á sama tíma var 3 kaupsamningum þinglýst á Árborgarsvæðinu. Það voru allir samningar um sérbýli. Heildarveltan var 36 milljónir króna og meðalupphæð á samning 11,9 milljónir króna.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25