Apple skartar Of Monsters and Men í iPhone 5 auglýsingu
Nýr iPhone 5 var kynntur formlega í gær. Í auglýsingamyndbandi á vef Apple fyrir nýja símann er notast við tónlist frá hljómsveitinni Of Monsters and Men. Þegar 55 sekúndur eru búnar af auglýsingunni fer lagið Dirty Paws að hljóma.
Hér má sjá auglýsinguna