Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Viðskipti

Fimmtudagur 5. júní 2003 kl. 12:16

12 krónu lækkun á bensíni

Bensínstöð ÓB í Njarðvík hefur lækkað verð á bensíni um 12 krónur frá klukkan 12:00 á hádegi til klukkan 14:00 í dag. Verð á 95 oktana bensíni er nú 83.10 krónur og eru greinilega margir sem ætla að nýta sér þetta verð og mikið af bílum komið á plan ÓB í Njarðvík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024