Dagbók Eysteins
Óveðurssunnudagurinn var tekinn mátulega snemma á heimaskrifstofunni með góðum expressóbolla og aðstoðarkettinum. Hef unnið heiman frá mér meira og minna í þrjár vikur með dyggilegri aðstoð Brúnó sem er orðinn ómissandi þátttakandi á fjarfundum með samstarfsfólki mínu hjá VIRK. Í hvert sinn sem hann sér mig tala við tölvuna – þá mætir hann!
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA DAGBÓKINA