„Þú ert frábær“
María Líndal er alveg laus við að syngja í sturtu en segist samt syngja mjög mikið. „Fljótlega eftir að ég vakna skelli ég mér fastandi í fjögurra til fimm kílómetra göngu, tek góðar teygjur og fæ mér svo góðan morgunmat áður en haldið er í aðrar rútínur dagsins“. María svaraði spurningum um allt og ekkert frá Víkurfréttum.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ