Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vorsýning Danskompaní
Þriðjudagur 14. júní 2011 kl. 09:45

Vorsýning Danskompaní

Dansskólinn Danskompaní í Reykjanesbæ hélt sína árlegu vorsýningu í Andrews-leikhúsinu á Ásbrú á dögunum. Um 1000 gestir komu á þær tvær sýningar sem haldnar voru þar sem nemendur dansskólans sýndu afrakstur af vetrarstarfi sínu. Meðfylgjandi myndir tók Sölvi Logason á vorsýningunni en fleiri myndir eru í myndasafninu hér á vf.is.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024