Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Virkjun mannauðs á Reykjanesi
Þriðjudagur 5. mars 2013 kl. 14:47

Virkjun mannauðs á Reykjanesi

Virkjun á Ásbrú hefur nú tekið nokkrum stakkaskiptum en Reykjanesbær hefur tekið við rekstri hússins. Ýmisleg afþreying er nú þar í boði fyrir íbúa Reykjanesbæjar en þar ber helst að nefna: skák, billiard, tölvunám, myndlist, trésmíðar og ýmis áhugaverð námskeið.

Henry Ragnarsson hefur verið ráðinn umsjónarmaður Virkjunnar frá febrúar 2013 en opnunartíminn er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:00-16.00 og á föstudögum frá kl. 08:00-14.00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Boðið er uppá vöfflur á fimmtudögum gegn vægu gjaldi og standandi kaffi er á opnunartíma Virkjunar.
Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu Vikjunnar, virkjun.net.