Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Vinsælasta planka-myndin úr Keflavík
Föstudagur 15. júlí 2011 kl. 13:47

Vinsælasta planka-myndin úr Keflavík

Nýjasta æðið er að planka. Þetta vita flestir, en fyrir þá sem ekki vita hvað það er að planka þá snýst þetta einfaldlega um að liggja á maganum á hinum ýmsu stöðum og vera stífur eins og planki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Fanta stóð fyrir planka-leik á facebook og tóku þúsundir Íslendinga þátt í því að planka með Fanta. Vinsælasta myndin var kjörin sú hér að ofan en þá mynd tók Keflvíkingurin Janus Hafsteinn Sigtryggsson af kærustu sinni henni Elínu Aðalheiði Högnadóttur við Keflavíkurhörfn eins og sjá má.

Verðlaunin sem féllu þeim skötuhjúum í skaut voru ekki af verri endanum, nýr Iphone sími, takk fyrir.

Hér má svo sjá fleiri planka-myndir.