Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 10. maí 2000 kl. 16:13

Víma er gríma!

Lionsklúbburinn Æsa í Njarðvík og Lionsklúbbur Njarðvíkur, færðu nemendum 8. bekkjar Njarðvíkurskóla, stuttermaboli að gjöf sl. þriðjudag. Bolirnir eru með áletruninni „Víma er gríma“ en við afhendinguna brýndu lionskonur fyrir krökkunum að láta öll fíkniefni eiga sig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024