Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Viltu blogga um Suðurnesjamenn?
Laugardagur 21. júní 2014 kl. 10:00

Viltu blogga um Suðurnesjamenn?

Heklan auglýsir eftir bloggurum í sumar sem hafa áhuga á því að kynna Reykjanes og það sem Suðurnesjamenn eru að gera í samfélagsmiðlum.

Það getur verið á sviði íþrótta, jarðfræði, útivistar, menningar, viðburða, viðtöl, spjall og margt fleira – allt eftir áhugasviði hvers og eins. Miðlarnir eru fjölbreyttir s.s. tumblr, twitter, instagram, pinterest, flickr, youtube og vimeo. Hægt er að velja einn miðil eða fleiri.

Vilt þú taka þátt? – eða þekkir þú einhvern sem væri góður fulltrúi fyrir svæðið?

Sendu inn umsókn á [email protected] fyrir föstudaginn 6. júní. Þar þurfa að koma fram upplýsingar um viðkomandi, áhugasvið og skrifaður texti (300 orð lágmark) ásamt ljósmynd eftir höfund og slóð í samfélagsmiðlil ef við á.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024