Vigdís Hauksdóttir alþingismaður Framsóknar verður milliliðalaust á kaffihúsinu Bryggjunni í Grindavík á miðvikudagsmorgun kl. 9-10. Allir velkomnir.