Viðtal: Fastur í næsta bæ við Suðurskautslandið vegna COVID-19
Ingvar Þór Jóhannesson er verksmiðjustjóri á frystiskipinu San Arawa II sem gert er út frá Argentínu. Skipið kom í höfn í Ushuaia í Argentínu fyrir hátt í hálfum mánuði síðan. Ushuaia er syðsta byggða ból í Argentínu og í raun næsti bær við Suðurskautslandið.
Ingvar hefur búið í Argentínu í sautján ár og starfað á verksmiðjutogurum í þrjá áratugi. Hann flutti tvítugur til Nýja Sjálands og var þar á verksmiðjuskipum í þrettán ár og hefur verið í sautján ár á skipum sem gerð eru út frá Argentínu.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA OG HLUSTA Á VIÐTALIÐ
Hér að neðan getur þú svo skoðað páskablað Víkurfrétta í heild sinni. Blaðið er 74 síður og troðfullt af lesefni.