Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Videomyndir af flugeldasýningu Ljósanætur
Þriðjudagur 8. september 2009 kl. 10:06

Videomyndir af flugeldasýningu Ljósanætur

Videomyndir af flugeldasýningu Ljósanætur 2009 eru komnar í Vefsjónvarp Víkurfrétta hér á vf.is. Það er Björgunarsveitin Suðurnes sem sér um flugeldasýningar Ljósanætur og hefur gert sl. áratuginn. Það er hins vegar Sparisjóðurinn í Keflavík sem býður upp á sýningarnar sem verða glæsilegri með hverju árinu sem líður. Sýningin í ár var með glæsilegasta móti og án efa ein flottasta flugeldasýning ársins hér á landi og eru haldnar þó nokkrar sýningar í tengslum við bæjarhátíðir víðsvegar um land. Myndband frá sýningunni er í VEFTV.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024