Miðvikudagur 12. júlí 2006 kl. 09:43
Video: Siglinganámskeið
Siglingafélagið Knörr heldur námskeið í sumar fyrir krakka á aldrinum 8 - 16 ára. Við hjá Víkurfréttum kíktum í heimsókn til krakkanna á námskeiðinu og tókum Ögmund Erlendsson þjálfarann þeirra tali. Fréttin er í Vef-sjónvarpinu hér á síðunni.
Vf mynd/Ellert.