Video: Litskrúðgt upphafsatriði Fegurðarsamkeppni Suðurnesja
Stúlkurnar tíu, sem tóku þátt í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2007, komu fram í litskrúðugu upphafsatriði á úrslitakvöldinu í gærkvöldi. Stúlkurnar klæddust fatnaði frá versluninni Kóda í Keflavík. Upphafsatriðið má nú sjá í Vefsjónvarpi Víkurfrétta á forsíðu vf.is
Vefsjónvarp: Smellið hér
.