Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Video: Kristján og félagar í Keflavíkurkirkju
Fimmtudagur 17. desember 2009 kl. 12:53

Video: Kristján og félagar í Keflavíkurkirkju

Fyrrverandi og verðandi tenórstjörnur, Kristján Jóhannsson, og nemandi hans, Keflvíkingurinn Rúnar Þór Guðmundsson slógu í gegn á aðventukvöldi Keflavíkurkirkju en sá sem stal hjörtum nærri þrjú hundruð gesta sem troðfylltu kirkjuna, var átta ára söngvari úr Sandgerði, Júlíus Viggó Ólafsson. Í meðfylgjandi myndbandi eru nokkur tóndæmi frá kvöldinu í bland við jólalegar myndir úr safni Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024