Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Video: Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur 2006
Mánudagur 11. desember 2006 kl. 17:26

Video: Jólasýning Fimleikadeildar Keflavíkur 2006

Fimleikadeild Keflavíkur hélt um síðustu helgi sína árlegu jólasýningu og að sögn aðstandenda hafa aldrei verið fleiri áhorfendur á sýningunni. Hér í ljósmyndasafni Víkurfrétta er hægt að nálgast um 70 myndir frá sýningunni og nú er komið myndband frá sýningunni inn á Vef TV hér til hliðar á síðunni. Myndbandið er um 11 mínútur að lengd svo það gæti tekið smá tíma að hala því alveg niður.

 

Nánar um jólasýningu FK 2006 í næsta tölublaði Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024