Video: Inni-íþróttadagur Tjarnarsels
Krakkarnir á leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ fengu að spreyta sig í hinum ýmsu leikjum og þrautabrautum á inni-íþróttadegi í dag.
Íþróttakennarar við Holtaskóla voru svo góðir að hliðra til sinni dagskrá fyrir Tjarnarsel og leikskólakrakkarnir voru hin ánægðustu með daginn sem og leikskólakennararnir.
Sjá myndbrot frá inni-íþróttadeginum
Sjá myndasafn frá inni-íþróttadeginum
VF-myndir/ JBÓ
[email protected]