Video: Heiðarleikar 2006
Krakkarnir í Heiðarskóla héldu hina árlegu Heiðarleika á miðvikudaginn. Keppt var í fjölmörgum greinum og má þar nefna stígvélakast, húlla-keppni, bókargöngu, skot á mark, safna boltum og ýmislegt fleira. Við kíktum í heimsókn til krakkana og þau voru heldur betur í stuði eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.
VF-myndir/Magnús.