Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Video: Fjölbreytt efni í VefTV Víkurfrétta
Miðvikudagur 4. júlí 2007 kl. 18:32

Video: Fjölbreytt efni í VefTV Víkurfrétta

Myndband frá Sólseturshátíðinni í Garði má nú nálgast í Vefsjónvarpi Víkurfrétta. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og var aðstandendum hátíðarinnar til mikils sóma. Í myndabandinu má m.a. hlýða á Sólseturslagið sem Vignir Bergmann samdi í tilefni dagsins.

 

Smellið hér til að sjá Sólseturshátíðina í VefTV Víkurfrétta.

 

Þar má einnig sjá ný viðtöl við bæjarfulltrúa Reykjanesbæjar um stöðuna í Hitaveitumálinu og valin brot úr leik Reynis og Njarðvíkur í 1. deild karla. Þá er lítið mál að fletta aftar í tíma og sjá nokkur sígild myndbönd eins og þetta lag frá dúettnum óborganlega Hundur í óskilum.

 

Þá geta fáir víst leikið þetta töfrabragð eftir en þetta er eitt af fyrstu myndböndunum sem fóru inn á VefTV Víkurfrétta.

 

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024